Um okkur

Verslunin Kós, Laugavegi 94

 

Verslunin Kós hefur verið starfrækt í 25 ár, eða frá árinu 1993.  Eigendur Kós eru hjónin Kristín Ellý Egilsdóttir og Grétar Baldursson.

 Verslunin á sér langa sögu, en hún hefur alltaf verið staðsett á Laugaveginum.  Verslunin byrjaði í húsnæði á Laugavegi 62, svo á Laugavegi 41, þá á Laugavegi 39 en nú síðast í glæsilegu húsnæði á Laugavegi 94.
 

Verslunin sérhæfir sig í leðurfatnaði, bæði tískufatnaði og mótorhjólafatnaði.  Einnig eru til ýmsir aukahlutir eins og töskur, belti, hanskar, skór og ýmislegt fleira.

Þá selur verslunin einnig mótorhjólahjálma og Gore-tex mótorhjólafatnað.

Viðgerðarþjónusta er einnig í versluninni.

Hjá okkur færðu persónulega og góða þjónustu.

 

0
ár í rekstri

Við veitum og góða þjónustu

Skilmálar

Verslunin Kós, Laugavegi 86, 101 Reykjavík, kt:430511-1490, vsk nr: 107918, Sími 551 9044, Farsími 898 9944, ledur@ledur.is

foter_logo